Sjómannadagsblað Grindavíkur.
Sjómannadagsblað Grindavíkur er komið út , hægt er að nálgast blaðið á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 29.a Einnig í afgreiðslu í andyri
Fyrstur kemur fyrstur fær
Sumarúthlutun er lokið í hús félagsins , nokkrar vikur eru lausar í sumar og gildir reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“
Sumarúthlutun 2024
Orlofsvefur félagsins er nú opinn fyir umsóknir í sumar . Stefnt er að úthlutun 10 maí. orlofsnefnd.
Orlofsmál
Fyrirhugað er að opna orlofsvef félagsins , um miðja næstu viku fyrir umsóknir um sumraúthlutun. Félagsmenn eru hvattir til þess að fylgjast vel með ,gert er ráð fyrir fjórum húsum og stefnt að úthlutun í byrjun maí. orlofsnefnd.
Nowy układ zbiorowy marynarzy
Nowe umowy zbiorowe marynarzy W niedzielę 3 marca o godzinie 20 będzie zebranie informacyjne na temat nowo podpisanych umów zbiorowych, w Reykjavíku na Stórhöfða 290. Serdecznie zapraszamy. Tłumacz polski będzie na spotkaniu.
Kynningarfundir
Kynningarfundur vegna kjarasamnings er ekki á dagskrá í kvöld 28 febrúar næsti fundur verður á fimmtudaginn kl:20:00
Kosning um nýjan kjarasamning er hafin .
Kosning félagsmanna SVG um nýjan kjarasamning milli SVG og SFS hófst klukkan 12:00. Kosningin stendur yfir til klukkan 15:00 þriðjudaginn 5 mars. SVG minnir á kynningarfundi sem verða í Húsi Fagfélaganna , Stóhöfða 29a í kvöld kl 20:00 og miðvikudaginn kl 20:00 Félagsmenn SVG eru hvattir til að hafa samband við Einar í Síma 7776220 […]
kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning
Minnum á kynningarfund um nýgerðan kjarsamning í Húsi Fagfélaganna , Stórhöfða 29 a í kjallaranum ,, baka til. Sunnudaginn25. febrúar kl. 20:00Mánudaginn26. febrúar kl. 20:00Þriðjudaginn27. febrúar kl. 20:00Miiðvikudaginn 28. febrúar kl. 20:00 Atkvæðagreiðsla hefst 27. febrúarog stendur til 5. mars.
Nýr kjarasamningur undirritaður.
Kæri félagsmaður. Stjórn Sjómanna ogvélstjórafélags Grindavíkur ásamt SFS hafa undirritað nýjan kjarasamning. Var hann undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara á tíunda tímanum í morgun.Samningurinn mun vera birtur í heild sinni á heimasíðu SVG svg.is á morgun föstudaginn 23.febrúar. Smelltu hér til að sjá samninginn. Við munum boða til kynninga á nýjum kjarasamningi í húsi Fagfélagana […]