Orlofsvefur. By Óskar Sævarsson on 06.08.2024 in Fréttir Föstudaginn 9.ágúst opnar orlofsvefur félagsins á haust/vetur tímabil, 1 sept fram að páskum 2025 og gildir þá vetraleiguverð , fyrstur kemur fyrstur fær. Orlofsnefnd.