• 6

Fréttabréf 2024

Kæru félagsmenn ! Í ljósi aðstæðna verður aðalfundur SVG haldinn á Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna , þann 27 desember kl 18:00. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna  .                                                                    Fyrir hönd stjórnar SVG , Einar H. Harðarsson. SVG er með opna  skrifstofu í húsi fagfélaganna , Stórhöfða 29 í Reykjavík.  Stefnt er að […]

Continue Reading

Aðalfundur SVG 2024.

Fundarboð; Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2024 verður haldinn þann 27. desember kl 18:00 að Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna. Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum. Stjórnin býður gamla félagsmenn velkomna á fundinn. Dagskrá fundar : 1 Fundur settur . 2 Kosning fundarstjóra . 3 Skýrsla stjórnar 4 Ársreikningar 5 […]

Continue Reading

Orlofsmál

Fyrirhugað er að opna orlofsvef félagsins , um miðja næstu viku fyrir umsóknir um sumraúthlutun. Félagsmenn eru hvattir til þess að fylgjast vel með ,gert er ráð fyrir fjórum húsum og stefnt að úthlutun í byrjun maí. orlofsnefnd.

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00