Fréttabréf 2024
Kæru félagsmenn ! Í ljósi aðstæðna verður aðalfundur SVG haldinn á Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna , þann 27 desember kl 18:00. Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna . Fyrir hönd stjórnar SVG , Einar H. Harðarsson. SVG er með opna skrifstofu í húsi fagfélaganna , Stórhöfða 29 í Reykjavík. Stefnt er að […]
Aðalfundur SVG 2024.
Fundarboð; Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2024 verður haldinn þann 27. desember kl 18:00 að Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna. Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum. Stjórnin býður gamla félagsmenn velkomna á fundinn. Dagskrá fundar : 1 Fundur settur . 2 Kosning fundarstjóra . 3 Skýrsla stjórnar 4 Ársreikningar 5 […]
Skrifstofa félagsins verður lokuð
Skrifstofa félagsins verður lokuð frá 19 nóvember til og með 22 .
Orlofsvefur.
Föstudaginn 9.ágúst opnar orlofsvefur félagsins á haust/vetur tímabil, 1 sept fram að páskum 2025 og gildir þá vetraleiguverð , fyrstur kemur fyrstur fær. Orlofsnefnd.
Skrifstofan lokar
Skrifstofa SVG verður lokuð frá og með 19 júlí til 5 ágúst .
Tenerife 16-30 júlí
Vegna forfalla er laust tímabilið 16-30 júlí á Tenerife fyrstur kemur fyrstur fær.
Sjómannadagsblað Grindavíkur.
Sjómannadagsblað Grindavíkur er komið út , hægt er að nálgast blaðið á skrifstofu félagsins á Stórhöfða 29.a Einnig í afgreiðslu í andyri
Fyrstur kemur fyrstur fær
Sumarúthlutun er lokið í hús félagsins , nokkrar vikur eru lausar í sumar og gildir reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“
Sumarúthlutun 2024
Orlofsvefur félagsins er nú opinn fyir umsóknir í sumar . Stefnt er að úthlutun 10 maí. orlofsnefnd.
Orlofsmál
Fyrirhugað er að opna orlofsvef félagsins , um miðja næstu viku fyrir umsóknir um sumraúthlutun. Félagsmenn eru hvattir til þess að fylgjast vel með ,gert er ráð fyrir fjórum húsum og stefnt að úthlutun í byrjun maí. orlofsnefnd.