Páskar , Páskar , Páskar By Óskar Sævarsson on 17.01.2025 in Fréttir Búið er að opna fyrir umsóknarferli um Páska í orlofshúsum félagsins á orlofsvefnum. Innanlands er þetta frá miðvikudegi til miðvikudags en á Tenerife er það þriðjudagur til þriðjudags Stefnt er að því að úthluta 5. febrúar. orlofsnefndin.