Sumar 2020

Opið fyrir umsókn fyrir sumar Félagið auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar vegna sumars 2020. Umsóknarfrestur er er til og með 6. maí 2020 Verð fyrir vikuna er 30.000 kr. og 26 punkta. Bókanir eru á orlofssíðu félagsins orlof.is/svg og nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til þess að skrá sig inn. Minnum einnig á að […]

Continue Reading

Fiskiskip – leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð ef grunur er um smit um borð

Einstaklingur í sóttkví má ekki koma um borðEinstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð.Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð enda í sóttkví að skipan Landlæknis. Áður en haldið er úr höfn Gæta skal að lyfjakistu um borð og hafa samband við […]

Continue Reading

Áríðandi tilkynning !!!!

Vegna smitvarna , vill félagið koma eftirfarandi til skila  SVG vill fá það á hreint að félagsmaður sem  leigt hafi  húsnæði SVG  fari ekki eða nýti húsið  ef það er jákvætt greint vegna covit-19 eða er  í sóttkví. Þetta þarf að vera alveg klárt. Ef upp koma einhver svona tilfelli þarf að sótthreinsa húsin eftir […]

Continue Reading

Vegna Smitvarna

Skrifstofa S.V.G Ekki verður tekið á móti gestum inn á skrifstofu félagsins nema í undantekningartilvikum. Félagsmenn sem eiga erindi við starfsmenn eru beðnir um að nota síma og tölvupóst.

Continue Reading

Skilaboð til félagsmanna vegna smitvarna.

Um smitgát um borð í fiskiskipum og viðbrögð ef upp kemur grunur um smit um borð. Einstaklingur sem kemur frá skilgreindu áhættusvæði er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð. Áður […]

Continue Reading

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur     Aðalfundir Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur árið 2019 krefjast þess að fram fari ítarleg rannsókn á verðmyndun makríls á árunum 2012-2018 í framhaldi af athugun Verðlagsstofu skiptaverðs á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum útgerða sem reka landvinnslu og bræðslu. Samkvæmt athugun Verðlagstofu skiptaverðs er […]

Continue Reading

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur þann 28. Desember 2019.

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur  þann 28. Desember 2019. Fundurinn var haldinn samkvæmt venju í húsnæði félagsins í Sjómannastofunni Vör við Hafnargötu. Einar Hannes Harðarsson formaður SVG setti fundinn og fundarstjóri var kosinn Óskar Sævarsson. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf , formaður fór yfir skýrslu stjórnar þar kom m.a fram þær framkvæmdir sem áttu sér […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00