Skilaboð til félagsmanna vegna smitvarna.

Um smitgát um borð í fiskiskipum og viðbrögð ef upp kemur grunur um smit um borð. Einstaklingur sem kemur frá skilgreindu áhættusvæði er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð. Áður […]

Continue Reading

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur     Aðalfundir Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur árið 2019 krefjast þess að fram fari ítarleg rannsókn á verðmyndun makríls á árunum 2012-2018 í framhaldi af athugun Verðlagsstofu skiptaverðs á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum útgerða sem reka landvinnslu og bræðslu. Samkvæmt athugun Verðlagstofu skiptaverðs er […]

Continue Reading

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur þann 28. Desember 2019.

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur  þann 28. Desember 2019. Fundurinn var haldinn samkvæmt venju í húsnæði félagsins í Sjómannastofunni Vör við Hafnargötu. Einar Hannes Harðarsson formaður SVG setti fundinn og fundarstjóri var kosinn Óskar Sævarsson. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf , formaður fór yfir skýrslu stjórnar þar kom m.a fram þær framkvæmdir sem áttu sér […]

Continue Reading

Við Undirrritun ráðningarsamninga

Stjórn SVG skorar á félagsmenn sína að skrifa ekki undir nýja ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga. viðbúið er að nú í  lok árs og byrjun nýárs muni þessum tilfellum fjölga mikið og er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu SVG ef einhver vafi leikur á um einstök  atriði ráðningarsamnings. Stjórnin.

Continue Reading

Til stjórnar Gildis -lífeyrissjóðs

Grindavík . 20.08.2019   Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur (S.V.G) lýsir yfir ánægju með að stjórn Gildis -lífeyrissjóðs hafi tekið ákvörðun  um að selja skuli öll hlutabréf sjóðsins í H.B Granda nú Brim h/f. Á sjóðsfélagafundi Gildis þann 24. Nóvemer 2018 lagði Einar H.Harðarsson formaður S.V.G ,  fram tillögu þess efnis , tillagan var ígrunduð á […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00