Nýtt orlofshús

Kæru félagsmenn , stjórn SVG og orlofsnefnd kynnir nýtt orlofshús Dvergahraun 15 í landi Miðengis í Grímsnesi,,,, Húsið er glæsilegt heilsárshús 145 fm að stærð  á 1.ha. eignarlands skógi vaxið.. húsið er búið öllum nútímaþægindum , 3 svefnherbergi , svefnrými fyrir 10 manns                           Á verönd er mjög rúmgóður glerskáli , þar er m.s pottur […]

Continue Reading

Orlofsfréttir.

Nú eru að verða síðustu forvöð að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar. Úthlutun fer fram þann 26. Apríl.                                                                                                            Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þá kosti sem í boði eru á orlofsvefnum  t.d ferðaávísun , þar er að finna dvöl af ýmsu tagi .                                                                                                              Orlofsnefnd

Continue Reading

Sumar-2022

Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús félagsins sumarið 2022. Einnig er opið fyrir umsóknir um jól/ármót á Tenerife. Á orlofsvef félagsins geta félagsmenn valið úr ýmsum kostum . t.d Ferðaávísun , útilegukort, veiðikort ofl. orlofsnefnd.

Continue Reading

Fréttabréf – SVG – 07.10.2021

Orlofsmál. Um mitt sumar var gengið frá kaupum á íbúð á Tenerife, Hótelið sem íbúðin okkar er í heitir Compostela Beach Golf Club 2, hún er staðsett við hliðina á hóteli sem heitir Marylanza. Á móti hótelinu er stór matvörumarkaður Íbúðin er með gistirými fyrir 8 manns allt er til alls í íbúðinni Inní leigunni […]

Continue Reading

Er þetta eðlilegt !

Sjó­menn – hvernig breytum við þessu? Guðmundur Helgi Þórarinsson, Bergur Þorkelsson og Einar Hannes Harðarson skrifa 23. september 2021 09:45 Að undanförnu höfum við formenn þriggja stéttarfélaga sjómanna spurt ýmissa spurninga. Það er starf okkar sem kjörnir fulltrúar sjómanna að sinna þessari vinnu. Við höfum reynt að vekja athygli á að uppi er grunur um að […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00