Ítrekun frá stjórn SVG

Ítrekun frá stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur. Félagsmenn eru hvattir til þess að fara  yfir launaseðla sína og óska  eftir upplýsingum um aflauppgjör skv kjarasamningi  sjómanna. Stjórn S.V.G. ítrekar við félagsmenn að skrifa ekki undir ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga . Félagsmenn eru áminntir um að tikynna slys og önnur óhöpp til […]

Continue Reading

Sjúkradagpeningar og líkamsrækt hækka.

Á aðlfundi félagsins þann 28.desember s.l var samþykkt einróma tillaga formanns um að hækka skuli sjúkradagpeninga greiðslur  og einnig líkamsræktarstyrk. Nú eru sjúkradagpeningagreiðslur á pari við það sem best gerist hjá sambærilegum félögum. líkamsræktar styrkur hækkar upp að skattleysismörkum. kr. 60.000.- Í sterkum ársreikningi félagsins sem samþykktur var einróma á aðalfundinum kemur fram að gott svigrúm er […]

Continue Reading

Línuuppbót 2019

Línuuppbót 2019. Félagsmenn SVG sem róa á línubátum með beitningavél á útilegu eru hvattir til þess að kanna sinn rétt á línuuppbót sem koma á til greiðslu þann 15.janúar 2019. Ný málsgrein bætist við gr. 2.06: í síðustu kjarasamningum Skipverji sem er á línubátum með beitningavél á útilegu sem hefur verið 110 til 160 daga […]

Continue Reading

Stjórn Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2019-2020.

Stjórnakjör fór fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Sjómannastofunni Vör þann 28 desember síðastliðin. Samkvæmt gögnum kjörstjórnar sem lögð voru  fyrir aðalfundinn og   í samræmi við framboðsfrest , kom fram að Sigurður Sverrir Guðmundsson gjaldkeri félagsins ætlaði ekki að gefa kost á sér í nýja stjórn og tvö framboð voru til varaformanns.Eitt framboð var til […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00