Skrifstofa félagsins verður lokuð á morgunn , það verður opið frá og með 5. ágúst
Author Archive | Óskar Sævarsson
Veiðikortið-Útilegukortið- Golfkortið-Ferðapassinn 2014
Nú geta félagsmenn nálgast á orlofsvef félagsins , Útilegukortið 2014 , Veiðikortið 2014 og Ferðapassann 2014
Skráning í kappróðurinn á sjómannadag
Skráning er hafin í kappróðurinn , hafið samband við skrifstofuna , eða beint til formanns í síma 7783996
Fyrstur kemur fyrstur fær
Á orlofsvef félagsins, má sjá þær vikur sem nú eru lausar í sumar. athugið að punktafrádráttur gildir áfram.
Framlengdur frestur
Frestur til þess að greiða sumarúthlutun hefur verið framlengdur til 18 maí , og mun kerfið opna á umsóknir þann 19 , reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“ mun gilda .
Sumarúthlutun orlofshúsa
Nú er lokið úthlutun orlofshúsa SVG , mikill fjöldi umsókna barst í allar vikur sumarsins nema þá fyrstu í júní og þá síðustu í ágúst. Þeir sem fengu úthlutað hafa til 12 maí til þess að greiða sína úthlutun og núna geta þeir sem ekki fengu úthlutað sótt um það sem laust er á orlofstímabilinu. Kerfið […]
Myndlykklar komnir í bústaði félagsins
Nú geta félagsmenn sem leigja orlofshús í eigu félagsins pantað sér áskrift með því að hringja inn númer myndlykils sem er til staðar og kaupa einn eða fleiri daga hjá stöð 2 eða 365 miðlum
Fréttabréf Febrúar 2014
Félagið hefur nú bætt við glæsilegu orlofshúsi í Úthlíð í Biskupstungum , Gleðibunga. Gleðibunga ; húsið er 130 fm að stærð með fjórum herbergjum sem eru með baðherbergi , miðrými er glæsilega búið húsgögnum og á verönd er heitur pottur í garðskála.Húsið kom í útleigu 1.feb 2014 og verður í boði til 1.feb 2015. Frítt […]