Tilmæli til félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur.

Stjórn SVG vill  koma þeim tilmælum  til félagsmanna að ekki verði skrifað undir ráðningarsamninga við útgerð/fyrirtæki  , nema með fyrirvara um að samningur standist gerða kjarasamninga .

Stjórn S.V.G.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00