Jólaball

                                            Jólaball

 

Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur verður með  hið árlega jólaball á Sjómannastofunni Vör , sunnudaginn 28. desember  milli kl 15: – 17:00

Hin eina sanna jólarödd Helga Möller heldur uppi fjörinu með söng og leikjum Jólasveinar koma , syngja og dansa í kringum jólatréð með krökkunum.

 

Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum.

Heitt á könnunni og kökur fyrir hin.

 

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00