Yfirlýsing By Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur on 20.01.2014 in Fréttir Viðar Geirsson gjaldkeri SVG hefur óskað eftir að láta af störfum í þágu félagsins , á meðan að skoðun um málefni hans fer fram. -Stjórn SVG