Tilkynning

Samþykkt var á stjórnarfundi þann 17 janúar síðast liðinn að birta hér á vef SVG ábendingar og tilmæli enduskoðenda Ernst&Young á ársreikningum félagsins fyrir bókhaldsárin 2011/12 og 2012/13.

Tilgangur þess er að upplýsa félagsmenn betur um stöðu og eftirmála þeirrar umræðu sem fram fór á aðalfundi SVG 28 desember 2012 og á aðalfundi félagsins 29 desember 2013.

Ábendingar til stjórnar 31.10.2013

Ábendingar til stjórnar 31.10.2012

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00