Viðverutími atvinnuráðgjafa á skrifstofu SVG

 

Þann 3. September  hóf STARF að vera með fasta viðveru hjá Sjómanna-og vélstjórafélagi Grindavíkur. Atvinnuráðgjafi verður fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 09:30 til 10:30 með  viðveru og geta félagsmenn leitað sér upplýsinga og ráðgjafar varðandi starfsleit, atvinnuleysi og eins varðandi nám. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þessa þjónustu. . Með kveðju Guðbjörg […]

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00