Ferðaávísanir komnar í sölu
Á orlofsvef SVG er nú hægt að kaupa ferðaávísun Ávísunun er inneign sem þú getur notað til að greiða fyrir gistingu hjá einhverjum af fjölmörgum samstarfsaðilum okkar. Þú ert ekki skuldbundinn til að nota ávísunina á tilteknu hóteli/gistiheimili, eftir að hún hefur verið keypt. Upphæðina getur þú notað hjá hvaða samstarfsaðila okkar sem er. Hafir […]
Skrifstofa félagsins lokuð 17-23 júní
Skrifstofa félagsins lokuð 17-23 júní
Umræða um samkomulag
Til félagsmanna SVG á frystitogurum , ,,samkomulag“ sem nú liggur fyrir um borð í einhverjum skipum ? um uppgjör á frystitogurum er ekki á vegum SVG. Umræður hafa verið í gangi að frumkvæði SFS við sjómannafélögin, um breytingar á kjarasamningi þ.e.a.s breyta uppgjörum á togurum. Engin ákvörðun um eitt eða neitt í þessum málum hefur […]
Sumar 2020
Opið fyrir umsókn fyrir sumar Félagið auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar vegna sumars 2020. Umsóknarfrestur er er til og með 6. maí 2020 Verð fyrir vikuna er 30.000 kr. og 26 punkta. Bókanir eru á orlofssíðu félagsins orlof.is/svg og nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til þess að skrá sig inn. Minnum einnig á að […]
Fiskiskip – leiðbeiningar um smitgát og viðbrögð ef grunur er um smit um borð
Einstaklingur í sóttkví má ekki koma um borðEinstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð.Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð enda í sóttkví að skipan Landlæknis. Áður en haldið er úr höfn Gæta skal að lyfjakistu um borð og hafa samband við […]
Áríðandi tilkynning !!!!
Vegna smitvarna , vill félagið koma eftirfarandi til skila SVG vill fá það á hreint að félagsmaður sem leigt hafi húsnæði SVG fari ekki eða nýti húsið ef það er jákvætt greint vegna covit-19 eða er í sóttkví. Þetta þarf að vera alveg klárt. Ef upp koma einhver svona tilfelli þarf að sótthreinsa húsin eftir […]
Vegna Smitvarna
Skrifstofa S.V.G Ekki verður tekið á móti gestum inn á skrifstofu félagsins nema í undantekningartilvikum. Félagsmenn sem eiga erindi við starfsmenn eru beðnir um að nota síma og tölvupóst.
Skilaboð til félagsmanna vegna smitvarna.
Um smitgát um borð í fiskiskipum og viðbrögð ef upp kemur grunur um smit um borð. Einstaklingur sem kemur frá skilgreindu áhættusvæði er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingur sem sýnir flensueinkenni er ekki heimilt að koma um borð. Einstaklingi sem hefur umgengist einstaklinga sem eru með Covid-19 er ekki heimilt að koma um borð. Áður […]
Bústaðurinn í Vesturbrúnum losnaði um helgina
Vegna forfalla er húsið laust um helgina , fyrstur kemur , fyrstur fær orlofsnefnd.
Páskar 2020
Umsóknarferli vegna páskaúthlutunar 2020 er hafið á orlofsvef félagsins Úthlutun fer fram 2. mars. orlofsnefndin.