Kynning á kjarasamningum SA/SFS, og SVG
Kynning á kjarasamningum SA/SFS, FS, VM, SSI og SVG
Nýr kjarasamningur
Fréttabréf SVG. 10.02.2023 Skrifað var undir samning milli SVG við SFS hjá ríkissáttasemjara um miðnættið í gær.fimmtu/föstudag 10.feb. Í viðhengi er glærukynning á innihaldi samnings. Frekari kynning verður með þeim hætti að formaður SVG, Einar munt tala og útskýra glærurnar á sérstöku kynningarmyndbandi sem verður á svg.is eftir helgina. Skrifstofan er opin milli 08-13 og […]
Páska úthlutun í orlofshúsum SVG
Nú er opið fyrir umsóknir um Páska 2023 , úthlutað verður 1 febrúar í Tenerife og stefnt er að úthlutun í lok febrúar í Húsafell , Grímsnes og Akureyri. Nánari upplýsingar á orlofsvef félagsins. orlofsnefnd.
Aðalfundur SVG 28/12-2022
Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur , SVG , 28 desember 2022. Síðastliðin tvö ár féllu fundarhöld niður vegna Covit-19 , nú í ótíð og ófærð mættu til fundar 40 félagsmenn í Sjómannastofuna Vör í Grindavík. Formaður SVG Einar Hannes Harðarson setti fundinn , fundarstjóri kjörinn Óskar Sævarsson. Skýrsla stjórnar ; Einar Hannes formaður fór yfir […]
Fréttabréf – Aðalfundur SVG-2022
Fréttabréf – Aðlfundur SVG-2022
Heiðrun Sjómanna í Grindavíkurkirkju 12. júní 2022
f.v. Kristín Arnleif Gunnþórsdóttir , Sigurgeir þór Sigurgeirsson. Ólína Þorsteinsdóttir , Sigurður Gunnarsson . Enok Bjarni Guðmundsson , Anna Sigríður Björnsdóttir . Hólmfríður Birna Hildisdóttir , Gunnar H.B. Gunnlaugsson. Steinunn Gestsdóttir , Tryggvi Sæmundsson. Einar Hannes Harðarsson.
Nýtt orlofshús
Kæru félagsmenn , stjórn SVG og orlofsnefnd kynnir nýtt orlofshús Dvergahraun 15 í landi Miðengis í Grímsnesi,,,, Húsið er glæsilegt heilsárshús 145 fm að stærð á 1.ha. eignarlands skógi vaxið.. húsið er búið öllum nútímaþægindum , 3 svefnherbergi , svefnrými fyrir 10 manns Á verönd er mjög rúmgóður glerskáli , þar er m.s pottur […]
Fyrstur kemur fyrstur fær
Nú er orlofsvefur SVG opinn , nokkrar góðar vikur eru lausar í sumar og gildir reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“
Orlofsfréttir.
Nú eru að verða síðustu forvöð að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar. Úthlutun fer fram þann 26. Apríl. Félagsmenn eru hvattir til þess að kynna sér þá kosti sem í boði eru á orlofsvefnum t.d ferðaávísun , þar er að finna dvöl af ýmsu tagi . Orlofsnefnd
Sumar-2022
Búið er að opna fyrir umsóknir í orlofshús félagsins sumarið 2022. Einnig er opið fyrir umsóknir um jól/ármót á Tenerife. Á orlofsvef félagsins geta félagsmenn valið úr ýmsum kostum . t.d Ferðaávísun , útilegukort, veiðikort ofl. orlofsnefnd.
