Norðmenn krefjast banns við brottkasti ESB skipa

Norðmenn vilja binda enda á allt brottkast afla sem veiddur er innan norskrar lögsögu. Fiskiskip, sem gerð eru út frá Evrópusambandslöndum og veitt hafa við Noreg, hafa sniðgengið bann Norðmanna við brottkasti með því að sigla út úr lögsögunni áður en aflanum er kastað fyrir borð. Norska landhelgisgæslan náði á sínum tíma myndum af skoskum […]

Continue Reading

Rekstrarerfiðleikar og réttarstaða launafólks

1.      InngangurVaxandi erfiðleikar í íslensku efnahagslífi  og ágeng umræða um rekstrarerfiðleika og gjaldþrot fyrirtækja hefur leitt til þess að fjöldi launafólks óttast nú um stöðu sína. Þá liggur fyrir að mörg fyrirtæki hafa að undanförnu verið að segja upp starfsfólki auk  þess sem nokkuð hefur verið um stórar hópuppsagnir. Gera má því ráð fyrir auknu […]

Continue Reading

Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar

Hlutastörf og hlutabæturMikil óvissa ríkir um stöðu og þróun á vinnumarkaði á næstu vikum og mánuðum. Þegar er farið að gæta verulegs samdráttar í atvinnulífinu og hafa mörg fyrirtæki nú þegar dregið úr starfsemi eða jafnvel hætt starfsemi. Jafnframt hefur dregið úr yfirvinnu og fjölmörg fyrirtæki undirbúa eða hafa þegar sagt upp hluta starfsmanna sinna. […]

Continue Reading

Iðgjöld til lífeyrissjóðanna

1.      InngangurÍslenskt  launafólk er þeirrar gæfu aðnjótandi, að eiga og reka eitt öflugasta lífeyrissjóðakerfi heims. Skv. lögum ber okkur að greiða til lífeyrisjóðanna a.m.k.  4% af launum gegn 8% mótframlagi atvinnurekanda eða alls 12%. Þessi framlög renna til samtryggingar. Fjölmargir greiða einnig viðbótarlífeyrissparnað 2-4% gegn 2% mótframlagi atvinnurekanda. Vegna þeirra efnahagsörðugleika sem á hafa dunið […]

Continue Reading

Olíuverð lækkar enn

Verð á hráolíu hefur lækkað umtalsvert á heimsmarkaði í morgun. Hefur verðið á svonefndri Brent Norðursjávarolíu lækkað í 54,37 dali tunnan á markaði í Lundúnum og ekki verið lægra frá því í ársbyrjun 2007. Er ástæðan sögð sú að miðlarar búast við minnkandi eftirspurn vegna efnahagssamdráttar. Í New York var verð á hráolíu, sem afhent […]

Continue Reading

Auðlindin snýr aftur á RÚV

Þátturinn Auðlindin á RÚV, sem á sínum tíma fjallaði um sjávarúvegsmál, hefur göngu sína á ný á morgun, miðvikudaginn 12. nóvember. Þátturinn verður á samtengdum rásum ríkisútvarpsins alla virka daga kl. 18.15 í kjölfar styttri kvöldfréttatíma. Umsjónarmenn þáttarins verða þeir Karl Eskil Pálsson og Þórhallur Jósepsson. Þórhallur segir í stuttu spjalli við vefsíðu LÍÚ, að […]

Continue Reading

Henda sjö milljarða króna aflaverðmæti vegna ESB reglna

Skoskir sjómenn neyðast til þess að að henda árlega fiski fyrir allt að 7 milljarða króna (40 milljónir punda). Þetta kom fram á ráðstefnu sem skosk stjórnvöld héldu í Edinborg 25/09/2008.  Allt að einni milljón tonna af fiski er hent í Norðursjónum árlega vegna ESB reglna. Þetta þýðir með öðrum orðum að fyrir hvern þorsk […]

Continue Reading

Kynning á Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefnd sjómanna

Markmið þessarar kynningar er að skýra útgerðum og áhöfnum skipa frá starfsemi Verðlagsstofu skiptaverðs og úrskurðarnefndar sjómanna, hlutverki þeirra og efni laga nr. 13/1998 sem mynda lagagrundvöll starfseminnar. Jafnframt á hún að upplýsa útgerð og áhöfn um réttindi og skyldur þeirra samkvæmt sömu lögum. Þar af leiðandi óskar Verðlagsstofa eftir að útgerð komi þessu bréfi […]

Continue Reading

Innan ESB hefðum við hent milljarðaverðmætum í sjóinn

Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, segir gagnrýni fulltrúa Evrópusambandsins á makrílveiðar Íslendinga í eigin lögsögu beinlínis hjákátlega. Gagnrýnin kom fram á fundi strandríkja í London í síðustu viku, þar sem heildarmakrílkvótinn í NA-Atlantshafi á næsta ári var ákveðinn 625.000 tonn að sögn norska blaðsins Fiskaren. „Evrópusambandið skikkar sjómenn sína til að henda fiski í sjóinn,“ […]

Continue Reading

Arnarfjarðarrækja – Ákveðið aflamark fiskveiðiársins 2008/2009

Með reglugerð 1005/2008 hefur Sjávarútvegs- og Landbúnaðarráðuneytið breytt reglugerð nr. 742/2008, um veiðar í atvinnuskyni á fiskveiðiárinu 2008/2009, á þann hátt að leyfilegt er að veiða 500 lestir af Arnarfjarðarrækju á yfirstandandi fiskveiðiári. Fiskistofa hefur úthlutað þessu aflamarki til skipa á grundvelli aflahlutdeilda í tegundinni. Úthlutunina má sjá hér.

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00