Tölvunámskeið
Frétt frá 3.júlí 2003 Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur og Fjarkennsla.is munu bjóða upp á grunnnámskeið á tölvu sem er á 4 geisladiskum. Á diskunum er farið yfir Windows umhverfið Word ritvinsluforritið, Excel töflureikni og Outlook til að læra að seda og taka við pósti. Á diskunum eru verkefni svo sem heimilisbókhald, stundartöflur og margt fleira. […]
Sjómennt, fræðslusjóður sjómanna
Frétt frá 2.október 2002 Sjómennt varð að veruleika 31.maí sl.með undirritun samkomuags Samtaka atvinnulífsins(SA),Landssambans íslenskra útvegsmanna(LÍÚ) og Sjómannasambands Íslands(SSÍ). Markmið með Sjómennt er að treysta stöðu sjómanna á vinnumarkaði með því að gefa þeim kost á að efla og endurnýja þekkingju sína og gera þá hæfari til að takast á við ný verkefni. Helstu verkefni […]