Fréttabréf 2024

Kæru félagsmenn !

Í ljósi aðstæðna verður aðalfundur SVG haldinn á Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna , þann 27 desember kl 18:00.

Félagsmenn eru hvattir til þess að fjölmenna  .

                                                                   Fyrir hönd stjórnar SVG , Einar H. Harðarsson.

SVG er með opna  skrifstofu í húsi fagfélaganna , Stórhöfða 29 í Reykjavík.

 Stefnt er að því að opna skrifstofu félagsins í Grindavík , fjótlega á nýju ári og verður það fyrst um sinn tvo daga í viku.

Sími félagsins 426-8400 er tengdur og netafangið svg@svg.is er virkt .

Félagsmenn SVG og velunnarar eru velkomnir að kíkja í kaffi og koma erindum á framfæri . Skrifstofan verður opin fyrst um sinn frá 09- 13.

Einar Hannes Harðarsson formaður , sími 777-6220

Kári Ölversson gjaldkeri 898-0327

Óskar Sævarsson starfsmaður , 662-7303.

Orlofsmál.

Húsafell er í söluferli , önnur hús félagsins eru á orlofsvefnum.

Félagið festi kaup nú nýverið á íbúð á Alicante / La Senia svæðið. Unnið er að því að standsetja og verður  íbúðin leigð út til félagsmanna  að því loknu.

                                              Sjómenn.

Aðalfundur sjómanna -og vélstjórafélags Grindavíkur 2024,

Verður haldinn þann 27 desember kl. 18:00 að Stórhöfða 29 í húsi Fagfélaganna.

Kvöldverður og léttar veitingar verða í boði félagsins að fundi loknum.

Stjórnin býður gamla félagsmenn velkomna á fundinn.

Dagskrá fundar : 

  1. Fundur settur
  2. Kosning fundarstjóra
  3. Skýrsla stjórnar
  4. Ársreikningar
  5. Stjórnakjör
  6. Lagabreytingar
  7. Önnur mál

.  

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00