Stjórn SVG vill koma þeim tilmælum til félagsmanna að ekki verði skrifað undir ráðningarsamninga við útgerð/fyrirtæki , nema með fyrirvara um að samningur standist gerða kjarasamninga . Stjórn S.V.G.
Archive | Fréttir
Viðverutími atvinnuráðgjafa á skrifstofu SVG
Þann 3. September hóf STARF að vera með fasta viðveru hjá Sjómanna-og vélstjórafélagi Grindavíkur. Atvinnuráðgjafi verður fyrsta þriðjudag í mánuði kl. 09:30 til 10:30 með viðveru og geta félagsmenn leitað sér upplýsinga og ráðgjafar varðandi starfsleit, atvinnuleysi og eins varðandi nám. Við hvetjum félagsmenn til að nýta sér þessa þjónustu. . Með kveðju Guðbjörg […]
Laus vika í Gleðibungu
Vikan 15-22 ágúst var að losna , áhugasamir geta farið inn á vef félagsins SVG.is á orlofsvefinn og bókað
Skrifstofa lokuð 1. ágúst
Skrifstofa félagsins verður lokuð á morgunn , það verður opið frá og með 5. ágúst
Veiðikortið-Útilegukortið- Golfkortið-Ferðapassinn 2014
Nú geta félagsmenn nálgast á orlofsvef félagsins , Útilegukortið 2014 , Veiðikortið 2014 og Ferðapassann 2014
Skráning í kappróðurinn á sjómannadag
Skráning er hafin í kappróðurinn , hafið samband við skrifstofuna , eða beint til formanns í síma 7783996
Fyrstur kemur fyrstur fær
Á orlofsvef félagsins, má sjá þær vikur sem nú eru lausar í sumar. athugið að punktafrádráttur gildir áfram.
Framlengdur frestur
Frestur til þess að greiða sumarúthlutun hefur verið framlengdur til 18 maí , og mun kerfið opna á umsóknir þann 19 , reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“ mun gilda .
Sumarúthlutun orlofshúsa
Nú er lokið úthlutun orlofshúsa SVG , mikill fjöldi umsókna barst í allar vikur sumarsins nema þá fyrstu í júní og þá síðustu í ágúst. Þeir sem fengu úthlutað hafa til 12 maí til þess að greiða sína úthlutun og núna geta þeir sem ekki fengu úthlutað sótt um það sem laust er á orlofstímabilinu. Kerfið […]
Myndlykklar komnir í bústaði félagsins
Nú geta félagsmenn sem leigja orlofshús í eigu félagsins pantað sér áskrift með því að hringja inn númer myndlykils sem er til staðar og kaupa einn eða fleiri daga hjá stöð 2 eða 365 miðlum