Author Archive | Óskar Sævarsson

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur

Ályktanir aðalfunda Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur     Aðalfundir Sjómannafélags Íslands og Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur árið 2019 krefjast þess að fram fari ítarleg rannsókn á verðmyndun makríls á árunum 2012-2018 í framhaldi af athugun Verðlagsstofu skiptaverðs á vigtar- og ráðstöfunarskýrslum útgerða sem reka landvinnslu og bræðslu. Samkvæmt athugun Verðlagstofu skiptaverðs er […]

Continue Reading

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur þann 28. Desember 2019.

Aðalfundur Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur  þann 28. Desember 2019. Fundurinn var haldinn samkvæmt venju í húsnæði félagsins í Sjómannastofunni Vör við Hafnargötu. Einar Hannes Harðarsson formaður SVG setti fundinn og fundarstjóri var kosinn Óskar Sævarsson. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf , formaður fór yfir skýrslu stjórnar þar kom m.a fram þær framkvæmdir sem áttu sér […]

Continue Reading

Við Undirrritun ráðningarsamninga

Stjórn SVG skorar á félagsmenn sína að skrifa ekki undir nýja ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga. viðbúið er að nú í  lok árs og byrjun nýárs muni þessum tilfellum fjölga mikið og er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu SVG ef einhver vafi leikur á um einstök  atriði ráðningarsamnings. Stjórnin.

Continue Reading

Til stjórnar Gildis -lífeyrissjóðs

Grindavík . 20.08.2019   Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur (S.V.G) lýsir yfir ánægju með að stjórn Gildis -lífeyrissjóðs hafi tekið ákvörðun  um að selja skuli öll hlutabréf sjóðsins í H.B Granda nú Brim h/f. Á sjóðsfélagafundi Gildis þann 24. Nóvemer 2018 lagði Einar H.Harðarsson formaður S.V.G ,  fram tillögu þess efnis , tillagan var ígrunduð á […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00