1634.Vetur hefur verið allgóður sums staðar,en vorið hart. Hinn mikli fénaðarfellir í fyrra hefur dregið dilk á eftir sér,því að víða hefur fallið snautt fólk,er komið var á vergang.Í Grindavík dóu fjörutíu og í Útskálasókn og Hvalsnessókn tvö hundruð.