Vegna Smitvarna By Óskar Sævarsson on 17.03.2020 in Fréttir Skrifstofa S.V.G Ekki verður tekið á móti gestum inn á skrifstofu félagsins nema í undantekningartilvikum. Félagsmenn sem eiga erindi við starfsmenn eru beðnir um að nota síma og tölvupóst.