Viðræðu áætlun milli SVG og SFS

Gildistími kjarasamings milli sjómanna og SFS rennur út 1.des.

Samkomulag hefur verið gert milli SVG og SFS um viðræðu áætlun , munu þær hefjast nú í byrjun desember og er markmið að þeim skuli ljúka 31. janúar 2020.

 

Stjórnin

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00