Viðræðu áætlun milli SVG og SFS By Óskar Sævarsson on 29.11.2019 in Fréttir Gildistími kjarasamings milli sjómanna og SFS rennur út 1.des. Samkomulag hefur verið gert milli SVG og SFS um viðræðu áætlun , munu þær hefjast nú í byrjun desember og er markmið að þeim skuli ljúka 31. janúar 2020. Stjórnin