Á fundi úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna þann 30. nóvember síðastliðinn var ákveðið að hækka viðmiðunarverð á þorski um 10% og viðmiðunarverð á ýsu um 5%. Viðmiðunarverð á karfa er hins vegar óbreytt. Verðhækkunin tekur gildi þann 1. desember 2007.