Viðmiðunarverð á þorski hækkar. By admin on 09.05.2011 in Fréttir Úrskurðarnefnd sjómanna og útvegsmann hefur ákveðið 5% hækkun á viðmiðunarverði á slægðum og óslægðum þorski í viðskiptum milli skyldra aðila. Verðhækkunin tekur gildi frá og með 2. maí 2011.