Vextir af lánum til sjóðfélaga lækkaðir. By admin on 23.03.2012 in Fréttir Stjórn Gildis-lífeyrissjóðs ákvað 20. mars sl. að lækka fasta vexti af sjóðfélagalánum úr 4,5% í 4,05% og breytilega vexti úr 3,9 í 3,45%. Breytingin tekur gildi þann 23. mars 2012.