Verkfallsjóður SVG: – upplýsingar By Óskar Sævarsson on 23.12.2016 in Fréttir Milli hátíða verður settur hnappur á heimasíðu félagsins svg.is , þegar að félagsmaður smellir á hnappinn þarf að fylla út umsóknarform og senda á félagið nánari upplýsingar verða birtar eftir jól. einnig veitir formaður upplýsingar s- 777-6220