Veiðikortið

              Veiðikortið 2012 

 

 

 

                                                            

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Veiðikortið 2012 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 37 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.  Kortið kostar aðeins 6000 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur.  Kortið gildir fyrir einn fullorðin.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.

Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur greiðir 50% af kortinu.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00