Úrskurðarnefnd hækkar verð um 3%

Á fundi Úrskurðarnefndar sjómanna og útvegsmanna í dag, 3. nóvember, var ákveðið að hækka verð á slægðum þorski, slægðri og óslægðri ýsu svo og karfa, sem ráðstafað er til eigin vinnslu eða seldur er til skyldra aðila, um 3% frá og með 3. nóvember.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00