Tölvunámskeið

Frétt frá 3.júlí 2003 Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur og Fjarkennsla.is munu bjóða upp á grunnnámskeið á tölvu sem er á 4 geisladiskum. Á diskunum er farið yfir Windows umhverfið Word ritvinsluforritið, Excel töflureikni og Outlook til að læra að seda og taka við pósti. Á diskunum eru verkefni svo sem heimilisbókhald, stundartöflur og margt fleira. Nú er kominn út á tveimur diskum kennsluforritið Adobe Photoshop,þetta er fyrir þá sem hafa áhuga ljósmyndum,það er hægt að gera næstum því allt í sambandi við mydvinnslu. Þeir sem áhuga hafa á þessu geta haft samband við skrifstofu félagsins.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00