Tilmæli til félagsmanna Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur. By Óskar Sævarsson on 16.09.2014 in Fréttir Stjórn SVG vill koma þeim tilmælum til félagsmanna að ekki verði skrifað undir ráðningarsamninga við útgerð/fyrirtæki , nema með fyrirvara um að samningur standist gerða kjarasamninga . Stjórn S.V.G.