Tikynning frá orlofsnefnd SVG By Óskar Sævarsson on 17.04.2015 in Fréttir Orlofsvefur félagsins opnar fyrir sumarúthlutun mánudaginn 27 apríl og verður umsóknarferlið opið fram í miðjan maí . Fréttabréf mun berast félagsmönnum með upplýsingum um þá orlofskosti sem í boði verða.