SVG efnir til mótmæla By Óskar Sævarsson on 30.11.2023 in Fréttir Í dag kl 15:00 stendur SVG ásamt VLFG og VR fyrir mótmælum við Guðrúnartún í Reykjavík , við Hús Gildis Lífeyrissjóðs . Við mótmælum þeirri afstöðu lífeyrsjóðanna að fara ekki sömu leið og bankarnir með lánamál Grindvíkinga. stjórn SVG