Sumar úthlutun orlofshúsa. By Óskar Sævarsson on 19.05.2015 in Fréttir Úthlutun er nú lokið og þeim sem fengu höfnun stendur nú til boða að bóka þá kosti sem enn eru lausir. Vefurinn verður opnaður í síðasta lagi 5 júní og gildir þá reglan ,,fyrstur kemur fyrstur fær“