Sumar 2020

Opið fyrir umsókn fyrir sumar


Félagið auglýsir orlofshús félagsins laus til umsóknar vegna sumars 2020. Umsóknarfrestur er er til og með 6. maí 2020

Verð fyrir vikuna er 30.000 kr. og 26 punkta. Bókanir eru á orlofssíðu félagsins orlof.is/svg og nota þarf Íslykil eða rafræn skilríki til þess að skrá sig inn.

Minnum einnig á að Veiðikortið og Útilegukortið eru komin í sölu á orlofsvefnum.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00