Sumar 2016 – orlofsvefurinn opinn fyrir umsóknir.

Frá og með 20 apríl til miðnættis þann 9 maí er vefurinn opinn fyrir sumar-2016 umsóknir.

Ef félagsmenn lenda í erfiðleikum með ,,innskráningu“ þá vinsamlegast sendið póst á svg@svg.is eða hringja á skrifstofu í síma 426-8400 milli 08-13

Í sumar eru í boði tvö ný og glæsileg hús sem félagið hefur fest kaup á í Húsafelli og á Akureyri  , ásamt Vesturbrúnum í landi Ásgarðs við Sog.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00