Styrkir styrktar og sjúkrasjóðs SVG 2013.
1. Útfararkostnaður til dánarbús félagsmanna að hámarki 500.000.-
2. Styrk til maka látinna félagsmanna , desembergreiðsla að hámarki 200.000.-
3. 100% hlutur félagsmanns í sjúkraþjálfun hjá löggildum sjúkraþjálfara.
4. 75% af hlut félagsmanns að 20. tímum á ári í sjúkraþjálfun hjá kyropraktor eða öðrum nuddara.
5. Endurgreitt gjald vegna hjartaverndar.
6. Endurgreitt gjald vegna krabbameinsskoðunar.
7. Styrk vegna stoðtækja kaupa t.d hjólastóll, spelkur o.s.f.r
8. 75% endurgreiðslu af hlut félagsmanna við greiðslu sérfræðings,ségulómskoðunar eða röntgenmyndatöku þegar ekki kemur til greiðsla frá vinnuveitenda eða tryggingarfélagi.
9. Styrk vegna tæknifrjógvunar.
10. Meðferðarstyrkur einu sinni.
11. Styrkur vegna námskeiðs til að hætta reykingum , einu sinni.
12. Styrkur 75.% vegna laseraðgerðar á augum að hámarki 250.000.-
13. Styrkur 100.% vegna gleraugnakaupa þó ekki umgjörð, 1. sinni á 2.ára fresti að hámarki 70.000.-
14. Endurgreitt 75 % af nafngreindu korti heilsuræktarstöðvar að hámarki 45.000.- 1. sinni á ári.
15. Sundkort, 75% af nafngreindu korti að hámarki 20.000.- 1. sinni á ári.
16. Endurgreitt 75% af kostnaði vegna sálfræði eða geðlæknis kostnaðar að hámarki 250.000.-
17. Styrk 75.% vegna kaupa á heyrnartækjum að hámarki 200.000.-
Styrkir 12.13.14.15.16. og 17 eru háðir þeim skilyrðum að viðkomandi sé virkur félagi og hafi greitt í félagið síðstliðin 2 á og ekki í skuld við félagið.