Styrkir styrktar og sjúkrasjóðs SVG
1.Útfarakostnaður til dánarbú félagsmanna.(300,000 kr.)
2.Hlutur félagsmanns í sjúkraþjálfun hjá löggildum sjúkraþálfara.
3.75% af hlut félagmanns að 30 tímum á ári í sjúkraþjáfun hjá kyropraktor eða öðrum hnykkjara.
4.Endurgreitt gjald vegna hjartaverdar.
5.Endurgreitt gjald vegna krabbameinsskoðunar.
6.styrk vegna stoðtækjakaupa.(hjólastólar og annara hluta)
7.75%endurgreiðslu af hlut félagsmanna við greiðslutil sérfræðings,segulómskoðunar eða röntgenmyndatöku þegar ekki kemur til endurgreiðsla frá vinnuveitenda eða tryggingafélagi.
8.Styrk vegna tæknifrógunar.
9.Meðferðarstyrkur,einu sinni.
10.Styrku vegna reykingarnámskeiðs,einu sinni.
11.Styrkur vegna laseraðgerðará augum hjá Sjónlag,að hámarki 150.000 kr.
12.Styrkur 50% vegna gleraugnakaupa (ekki umgjörð).1sinni á 2 ára fresti að hámarki 40,000
13.Endurgreitt 50% af nafngreindu korti heilsuræktarstöðvar upp að 15,000 kr. (einu sinni á ári)
14.Sundkort,50¯ nafngreindu korti upp að 7500 kr.(einu sinni á ári)
15.Sundkort,til sölu sundkort 10 tímar á 1.000 kr. hjá svg.
Styrkir (12,13,14,15)eru háðir þeim skilyrðum að viðkomandi sé virkur félagi og hafi greitt í félagið síðistu tvö ár.