Stjórn styrktar og sjúkrasjóðs

Frá og með árámótum 2015 verða allar styrktargreiðslur úr sjóðnum nema ,,líkamsræktarstyrkur“ skattlagðar í samræmi við óskir ríkisskattstjóra.

félagsmaður skilar inn afriti eða kemur á skrifstofu og starfsmaður SVG mun ljósrita gögn sem fylgja umsókn , félagsmaður heldur til haga frumgögnum og sendir með skattframtali og fer fram á afslátt.

Skattþrep verður miðstig nema á sjúkradagpeningum og meðferðarstyrk sem eru í lægsta þrepi

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00