Smábátasjómenn,frá og með 17/09 verður hægt að kjósa um kjarasamnig sem gerður var þann 29/08/2012 á milli SSÍ,FFSÍ og VM annars vegar og Landssambands smábátaeiganda hins vegar um kaup og kjör á smábátum.Kosið er á skrifstofu Sjómann og vélstjórafélags Grindavíkur á skrfstofutíma sem er frá kl.9 til 12 eða að hafa samband ef menn komast ekki á þeim tíma í síma 896-4808. Aðeins smábátasjómenn hafa rétt til að kjósa. Umræðufundur um kjarasamninginn verður auglýstur síðar.
Kjörnefnd