Slysavarnardeildin Þorbjörn 90 ára

Í tilefni þess að Slysavarnardeildin Þorbjörn fagnaði 90 ára afmæli þann 2 nóvember ákvað stjórn SVG að færa deildinni 10 þúsund krónur fyrir hvert starfsár eða samtals 900.000.- þúsund krónur að gjöf vegna þessa merka áfanga.

SVG hefur í gegnum tíðina verið öflugur bakhjarl við björgunarsveitarstarfið ,og álítur sem svo að um sjúkrabíl sjómanna sé um að ræða.

Samfélagslegt gildi þessa starfs er óumdeilanlegt og skorar stjórn SVG á alla máttarstólpa samfélagsins og velunnara að fylgja góðu fordæmi Sjómanna og vélstjóra félags Grindavíkur

Stjórnin.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00