Sjóslys í Grindavík By admin on 24.02.2010 in Söguhornið Tuttugu og fimm menn af tveimur skipum drukknuðu við Þórkötlustaði í Grindavík árið 1583 .Þetta bar svo til ,að öðru skipinu hlekktist á,og ætluðu þá þeir ,er á hinu voru,að fara til hjálpar,en fórust einnig.