Frétt frá 2.október 2002 Sjómennt varð að veruleika 31.maí sl.með undirritun samkomuags Samtaka atvinnulífsins(SA),Landssambans íslenskra útvegsmanna(LÍÚ) og Sjómannasambands Íslands(SSÍ). Markmið með Sjómennt er að treysta stöðu sjómanna á vinnumarkaði með því að gefa þeim kost á að efla og endurnýja þekkingju sína og gera þá hæfari til að takast á við ný verkefni. Helstu verkefni Sjómenntar eru m.a. að styrkja starfstengt nám og námskeið fyrir sjómenn. Upplýsingar um Sjómennt eru eru veittar á skrifstofu SVG,í síma 426-8400,á milli 9-12.