Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur hefur nú lokið við að binda inn alla árganga Sjómannadagsblaðsins.
Fyrsta tölublað kom út árið 1989 og eru bindin 5 samtals í glæsilegu bókbandi.
Félagsmenn og aðrir áhugasamir velunnarar geta komið við á skrifstofu félagsins milli 08 og 13 og sest niður með kaffibollann og gluggað í blöðin.