Sjómannadagsblaðið 2018 By Óskar Sævarsson on 01.06.2018 in Fréttir Sjómannadagsblaðið 2018 er komið út, er til sölu í helstu verslunum í Grindavík , einnig er hægt að nálgast blaðið á skrifstofu félagsins Sjómannastofunni Vör við Hafnargötuna.