Sjómanna og vélstjóravélag Grindavíkur 50 ára

Laugardaginn 21/10/06 varð Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur 50 ára og í tilefni dagsinns var bæjarbúum boðið í kaffihlaðborð í húsi félagssins. Í kaffi mætti á milli 250 til 300 manns,Í tilefni dagsins afhenti Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur Björgunarsveitini  Þorbirni Slöngubát af gerðini Zodiak ásamt mótor og er þetta þriðji báturinn sem félagið færir sveitini að gjöf.Þá kom bæjarstjórinn Ólafur Örn Ólafsson og færði félaginu tvö eintök af sögu Grindavíkur,og blómaskreitingu.og þökkum við bæjarstórnini fyrir gjöfina.

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00