Sjómanna og Vélstjórafélag Grindavíkur er enn í verkfalli

Stjórn SVG ítrekar til félagsmanna að ,,Við erum ennþá í verkfalli“.

SVG er ekki aðili og skrifaði ekki undir samning sem var á borðum ríkissáttasemjara  í kvöld.

Einnig er ítrekun um að verkfallsbrot verð tekin föstum tökum , þá verður beitt grein 1.43 í kjarasamningi milli Sjómannasambands Íslands  og Landsambands ísl.útvegsmanna ásmt samtökum Atvinnulífsins.

stjórn SVG

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00