Þeim viðræðum sem átt hafa sér stað á síðustu vikum um sameiningu , Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Sjómannafélags Eyjafjarðar, Sjómannafélags Íslands, Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmanneyjum og mögulega enn fleiri hefur nú verið slitið að sinni .
Félagsmenn verða upplýstir frekar um stöðu mála í fréttabréfi sem mun berast í tölvupósti um miðjan nóvember.
Stjórn SVG