Stjórn Sjómanna og Vélstjórafélags Grindavíkur biðlar til félagsmanna , ef einhver félagsmaður vill fara í málaferli til að fá úr skorið með löglegt gildi á uppgjöri vegna VS afla (Hafró),
þá mun félagið standa með fullum þunga að baki þeim félagsmanni.
Stjórn S.V.G.