Páskar 2015

Orlofsnefnd SVG hefur ákveðið páska úthlutun 2015 , dagana 1-8 apríl .  Búið er að opna fyrir umsóknir á orlofsvef félagsins , úthlutun fer fram 17. mars.

Einnig er nú opið fyrir helgarleigu umsóknir frá 1 mars til 26 maí.

Félagsmenn eru hvattir til þess að skoða þá kosti sem í boði eru á vefnum t.d hótelmiða, veiðikort , afslætti ofl.

Orlofsnefnd vinnur að því að fjölga kostum til orlofsdvalar og mun það skýrast á vordögum .

Orlofsnefnd SVG.

 

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00