Stjórn Sjómanna og vélstjórafélags Grindavíkur 2019-2020.

Stjórnakjör fór fram á aðalfundi félagsins sem haldinn var á Sjómannastofunni Vör þann 28 desember síðastliðin. Samkvæmt gögnum kjörstjórnar sem lögð voru  fyrir aðalfundinn og   í samræmi við framboðsfrest , kom fram að Sigurður Sverrir Guðmundsson gjaldkeri félagsins ætlaði ekki að gefa kost á sér í nýja stjórn og tvö framboð voru til varaformanns.Eitt framboð var til […]

Continue Reading

jólaball 27. desember

Sjómanna og vélstjórafélag Grindavíkur ásamt Verkalýðsfélagi Grindavíkur og Grindavíkurbæ  verður með hið árlega jólaball í Gjánni við Austurveg fimmtudaginn 27.desember milli kl.16:00 – 18:00. Helga Möller mætir og jólasveinar koma og syngja og dansa í Kringum jólatréð með krökkunum. Allir krakkar fá nammi og gos frá jólasveininum. Heitt á könnunni og skúffukökur í umsjón kvennfélags […]

Continue Reading

Stjórn SVG flutti tillögu á fundi hjá Gildi lífeyrissjóði um sölu á öllu hlutafé sjóðsins í HB.Granda

Stjórnarmenn í Sjómanna og vélstjórafélagi Grindavíkur fluttu fyrir hönd félagsins tillögu á fundi hjá lífeyrissjóðnum Gildi þess eðlis að sjóðurinn selji alla hlutbréfaeign sína í HB.Granda hf. í rökstuðningi með tillögunni kemur fram að það sé álit stjórnar SVG að Guðmundur Kristjánsson handhafi stærsta hlutar í HB.Granda hf og eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur áður Brim h/f […]

Continue Reading

Af gefnu tilefni

Stjórn SVG skorar á félagsmenn sína að skrifa ekki undir nýja ráðningarsamninga nema með fyrirvara um að þeir standist gildandi kjarasamninga. viðbúið er að nú í  lok árs og byrjun nýárs muni þessum tilfellum fjölga mikið og er félagsmönnum bent á að hafa samband við skrifstofu SVG ef einhver vafi leikur á um einstök  atriði […]

Continue Reading

Sameiginleg ákvörðun um að fresta viðræðum.

Þeim viðræðum sem átt hafa sér stað á síðustu vikum um sameiningu   , Sjómanna- og vélstjórafélags Grindavíkur, Sjómannafélags Eyjafjarðar, Sjómannafélags Íslands, Sjómannafélags Hafnarfjarðar, Sjómannafélagsins Jötuns í Vestmanneyjum  og mögulega enn fleiri hefur nú verið slitið að sinni . Félagsmenn verða upplýstir frekar um stöðu mála í fréttabréfi sem mun berast í tölvupósti um miðjan  nóvember.   […]

Continue Reading

Sameining stéttarfélaga sjómanna

Viðræður um sameiningu  Sjómannafélags Eyjafjarðar, Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur, Sjómannafélag Íslands, Sjómannafélag Hafnarfjarðar, Sjómannafélagið Jötunn og mögulega enn fleiri. Unnið hefur verið í þessu máli síðustu mánuði og hafa viðræður þessara félaga skilað þeim árangri að farið er að sjást til lands. Við munum því halda ótrauðir áfram og vonandi getum við lagt af stað […]

Continue Reading

Sími 426 8400 | Fax 426 8405 | svg@svg.is | Vefur frá TACTICA


Opnunartími skrifstofu er mánudaga til föstudaga frá 08:00-13:00